Nú bjóðum við upp á FRÍA heimsendingu fyrir pantanir yfir 10.000 kr.Skoðaðu okkar vöruúrval

SABBIE Girl NO3

Verð:
ISK 5.590Þetta listaverk er prentað eftir handteiknaðri fyrirmynd

sem máluð var með bleki og er síðan unnið stafrænt.

Listaverkið hefur 2 cm breiðann hvítann kant frá ramma.

S A B B I E er safn einstakra listaverka, sem hvert

og eitt hefur sína smásögu að segja, sumar sögurnar eru mjög augljósar en

aðrar þarf að leggja sig aðeins meira fram til að sjá út hvað er.

Stafrænt prentað á 200 gr fjölhönnunar, hvítan og mattan pappír.

Prentað í Danmörku.

Listaverkið er prentað á sterkann pappírshjúp sem ver gegn ljósi og bjögun.

Listaverkið er einnig fáanleg sem A5 tvískipt og fylgir þá umslag með

Takmörkuð útgáfa, 200 stykki

(ath rammi fylgir ekki).

Afhending

Allar vörur eru sendar innan 2 daga frá pöntun ef allt er til á lager. Öllum pöntunum er dreift af Póstinum og gilda afhendingar – og flutningsskilmálar Póstsins um afhendingu vörunnar.

Skoða nánar

Gæðakröfur

Metnaður okkar hefur alla tíð verið fyrir vönduðum, falllegum og vel hönnuðum vörum. Við flytjum inn vandaða gjafa- og nytjavöru frá Danmörku, Grikklandi, Þýskalandi og Skotlandi auk þess að versla við valda innlenda byrgja.

Okkar markmið

> Áreiðanleiki

> Traust

> Metnaður